Epassi Logo-1

 

 

 

 

In English >>

Alipay_logo-1-1

WeChat_Pay-1-1

Epassi: Alipay og WeChat markađssetningar og greiđslulausnir fyrir kínverska ferđamenn

Ertu þjónustu aðili við ferðamenn? Þá ættir þú að hafa áhuga á greiðslumiðlunum sem kínverskar ferðamenn nota : Alipay og WeChat Pay

Af hverju AliPay og WeChat Pay? Kínverjar eru langt á undan sinni samtíð þegar kemur að rafrænum viðskiptum en meira en 90% af öllum greiðslum í Kína fara fram í gegnum snjallsíma. Alipay og WeChat Pay eru tvö- stærstu snjallsíma greiðslufyrirtækin í Kína, samtals með yfir 90% af markaðshlutdeild.

Fjöldi kínverskra ferðamanna er að vaxa

Kínverjar voru þriðji stærsti ferðamannahópurinn sem kom til landsins árið 2019.  Kína er orðinn stærsti markaður á heimsvísu með netverslun.

Af hverju að bjóða Alipay og WeChat Pay sem greiðslulausn og markaðsetningar vegvísi

Kínverskar ferðamenn nota aðallega seðla sem takmarkar kaupgetu þeirra ef ekki eru til staðar rafrænar greiðslulausnir sem henta þeim. Til dæmis í London eyða Kínverjar fjórum sinnum meira þegar rafrænar greiðslulausnir eru til staðar. Farsíma greiðslulausn er vinsælasta rafræna greiðslan í Kína og ferðamenn vilja heldur borga með kunnuglegum hætti þegar þeir versla.

Ábyrgur samstarfsaðili

ePassi sameina farsíma greiðslukerfi sín til að þjóna kínverskum ferðamönnum á Norðurlöndum. Ferðamaðurinn notar hið kínverska Alipay og WeChat Pay app til að greiða sem verslanir bjóða uppá í samstarfi við ePassi.  ePassi gerir vikulega greiðslur inná bankareikning söluaðila frá finnskum banka. ePassi starfar undir finnska fjármálaeftirlitinu með greiðsluleyfi sem nær til Íslands. Allar greiðslur og viðskiptir eru í evrum.

ePassi greiðslu og markaðssetningar þjónustan veitir rauntíma skýrslur um viðskipti fyrir daglegt bókhald. Greiðslur eru gerðar sjálfkrafa vikulega til verslana. Þjónustugjöld eru samkeppnishæf, sambærileg við alþjóðleg greiðslukort.

Skilvirk markaðssetning

Kínverjar nota ekki hefðbundna vestræna samfélagsmiðla sem gerir vestrænum fyrirtækjum og söluaðilum erfitt að ná til kínverskra samfélagsmiðlanotenda. Fyrirtæki sem bjóða upp á Alipay greiðlumöguleika fá einnig fyrirtækjaprófíl á Alipay appinu. ePassi býður viðskiptavinum sínum upp á aðstoð varðandi þýðingar á markaðsefni til þess að setja á prófílana. Þegar notendur Alipay eru staddir á Íslandi geta þeir skoðað þau fyrirtæki og söluaðila sem staðsett eru í næsta nágrenni.

Hvernig get ég innleitt ePassi-Alipay á örfáum dögum?

Við framkvæmum þjónustusamninga í samræmi við staðla Fjármálaeftirlitsins.  Við útvegum allar nauðsynlegar upplýsingar og þjálfum starfsfólk hvernig kerfið virkar og hvernig greiðsla á sér stað.  Það tekur aðeins um 15 mínútur að þjálfa starfsfólk því kerfið er einfalt, öruggt og þægilegt í notkun.

Vertu í liði með hundruð þjónustuaðilum, þar á meðal veitingahúsum, verslunum, hótelum og ferðaþjónustu aðilum og nýttu tækifærið sem kaupmáttur kínverskra ferðamanna býður uppá.

Fyrir þjónustuaðila, vinsamlega hafið samband:

Alipay og WeChat Pay þjónusta er í boði á virkum dögum frá 8:30 til 18:00 , +354 852 4588, danielle.neben@epassi.is

 

Sjá hvernig ePassi-Alipay greiðslur virka

Watch a video of the simple process here.

The customer makes a payment using the Chinese Alipay mobile app, and the Finnish merchant receives the payment safely with the Finnish ePassi online service or app.

With Alipay, you can pay just the right amount with a few taps. It is that convenient.

 

 

Epassi-Alipay og WeChat Pay í fjölmiðlum

25.01.2020
Epassi – Markaðssetning og greiðsluleiðir sem henta kínverskum ferðamönnum

16.1.2020
Epassi tekur vel á móti Kínverjum

24.01.2019
Alipay Connecting Iceland and China

19.11.2018
Snjallsímagreiðslur eru framtíðin

18.12.2018
Evrópa og Bandaríkin næst í röðinni

30.10.2018
Ráðstefna um Alipay, Isavía og Epassi - viðskipti við kínverska ferðamenn 8. nóvember 2018 með SVÞ og SAF

4.10.2018
Hægt að borga með Alipay á Keflavíkurflugvelli
Fyrsti þjón­ustuaðil­inn með Alipay
Alipay nú í boði á Keflavíkurflugvelli
Aukin þjónusta við kínverska farþega í Leifsstöð
Farsímagreiðslukerfi frá Alibaba vænlegt til að ná athygli kínverskra ferðamanna

6.4.2017
Greiðsla þjónustu Fjarvistarsönnun reynir að eyða peningum og kreditkortum - Alipay kynnir á finnska markaðnum með ferðamannabylgjunni aukið

6.4.2017
Finnska atvinnurekendur hafa áhuga á Alipays

5.4.2017
Á eigin vegum landsins - Kínverjar vilja kunnuglega greiðsluforrit sem nú er seld til finnskra kaupmanna

7.2.2017
Lending kínverskra farsíma greiðslufyrirtækis fer í Finnlandi

25.1.2017
Finnair mun koma Alipay á flug sinn sem fyrsta flugfélagið í heiminum
Epassi-Alipay greiðslumáti fyrir Finnair flug 27.1. frá

17.1.2017
Í Lapland, lúxus hótel geta komið upp með kínverska peninga - ferðaþjónusta hefur fært fjárfestum á markaðinn

12.1.2017
Kínverska greiðslumiðlar eru að aukast í hraða í Lapplandi og Helsinki - ferðamenn vonast til að neyta meira opinbert

29.12.2016
Kínverska Alipay farsíma greiðsla var kynnt á Helsinki-Vantaa flugvöllur - reynsla hefur verið góð

26.12.2016
Lappland er næstum selt út á veturna - Kínverska netverslunin hyggst koma tugum þúsunda kínverska til Finnlands

5.12.2016
Kínverskur netvörður skipuleggur áhorfendahóp í Rovaniemi/a>

18.11.2016
Kínverjar greiða fljótt fyrir farsíma - Alipay greiðsluþjónustu til Finnlands getur hvatt ferðamenn til að kaupa meira

11.11.2016
Epassi: Alipay er fljótlega í boði fyrir finnska kaupmenn